Netverslunin er opin á ný!

Námskeið

Við leggjum mikla áherslu á að aðstoða okkar viðskiptavini til að sækja sér þekkingu og færni.
Síðustu ár hefur Farskólinn, miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra og Vörusmiðja BioPol verið í samstarfi og boðið upp á fjölbreytt námskeið.

Úrbeining á kind

23. september

Sögun og hlutun á lambaskrokk

24. september

Úrbeining á kind

26. september

Sögun og hlutun á lambaskrokk

27. september

Hnífar og hnífabrýningar

1. október

Fars, pylsu og bjúgnagerð

10. október

Hrápylsugerð

11. október

Þurrka og grafa kjöt

24. október

Söltun og reyking

25. október

Úrbeining á folaldi

7. nóvember

Úrbeining á folaldi

12. nóvember

Ostagerð

14. og 15. nóvember

Pate- og kæfugerð

21. nóvember

Fjölbreytt eldamennska og framleiðsla á folalda og hrossakjöti

22. nóvember

Heit- og kaldreyking á fiski, kjöti og villibráð

28. nóvemberSkráðu þig á póstlistann

Viltu fá áminningu daginn áður en bíll smáframleiðenda er á þínu svæði?