Smáframleiðendur á ferðinni

Smáframleiðendur á ferðinni

Smáframleiðendur á Norðurlandi vestra og Vörusmiðja BioPol eru á ferðinni

Bíll smáframleiðenda verður á ferðinni á svæðinu eftir skipulagðu leiðarkerfi. Hægt er að koma og versla í bílnum gæðavörur frá framleiðendum af Norðurlandi vestra. Rúmlega tuttugu framleiðendur eru með vörur í bílinum og hátt í tvöhundruð vöruflokkar eru í boði. Framboð á vörum endurspeglar árstíðir og sköpunargleiði framleiðenda.Hægt er að panta og ganga frá kaupum á vörum smáframleiðenda í netverslun okkar hér á síðunni og fá afhent í bíl smáframleiðenda þegar hann er næst á ferðinni. Það eru ekki sömu vöruflokkar í bílnum og í netverslunni nema að hluta til.

Pantið beint frá ykkar uppáhalds framleiðenda og fáið afhent í bílnum

Hægt er að panta hjá smáframleiðendum beint og fá afhent í bílnum á þeim stað sem hentar, eftir fyrirfram ákveðnu leiðarkerfi. Þá er gengið frá pöntun og greiðslu við viðkomandi smáframleiðenda sem kemur vörunni á bílinn til afhendingar og þú sækir.

Það eru alltaf að bætast við nýjir söluaðilar í bílinn og því vöruúrval fjölbreytt og spennandi

Verið velkomin í bíl smáframleiðenda, við hlökkum til að taka á móti þérViltu fá áminningu daginn áður en bíll smáframleiðenda er á þínu svæði?Vikan 14. - 18. desember

14. desember

Borðeyri, Riishús - kl. 11.00 - 13.00

Hvammstangi, Sjávarborg - kl. 15.00 - 17.00

15. desember

Skagastönd, Vörusmiðja BioPol 11.00 - 13.00

Blönduós, B&S Restaurant - kl. 15.00 - 17.00

16. desember

Fljót, Ketilás - kl. 15.00 - 17.00

17. desember

Hofsós, Suðurbraut - kl. 11.00 - 13.00

Hólar, Bjórsetur Íslands - kl. 15.00 - 17.00

18. desember

Sauðárkrókur, Kirkjutorg - kl. 11.00 - 13.00

Varmahlíð, Alþýðulist - kl. 15.00 - 17.00Skráðu þig á póstlistann