Smáframleiðendur á ferðinni

Smáframleiðendur á ferðinni

Smáframleiðendur á Norðurlandi vestra og Vörusmiðja BioPol verða á ferðinni út árið.
Farin verður ein ferð í mánuði eftir neðangreindu leiðarkerfi. Hægt er að koma og versla í bílnum gæðavörur frá framleiðendum af Norðurlandi vestra.

Hægt er að panta hjá framleiðendum beint og fá afhent í bílnum á þeim stað sem hentar, eftir fyrirfram ákveðnu leiðarkerfi.

Það var að bætast við ein ný leið til að versla við smáframleiðendur af svæðinu, það er í gegnum netverslunina hér á síðunni. Hægt að panta, greiða og fá afthent í bíl smáframleiðenda. Það eru ekki sömu vöruflokkar í bílnum og í netverslunni nema að hluta til.
Alltaf að bætast við nýjir söluaðilar í bílinn og því vöruúrval fjölbreytt.
Velkomin í bíl smáframleiðenda, við hlökkum til að taka á móti þér.Viltu fá áminningu daginn áður en bíll smáframleiðenda er á þínu svæði?

Skráðu þig á póstlistann