Smáframleiðendur á ferðinni | VEFVERSLUN VÖRUSMIÐJUNNAR OPNAR 28. SEPTEMBER

Smáframleiðendur á ferðinni

Smáframleiðendur á Norðurlandi vestra og Vörusmiðja BioPol verða á ferðinni í sumar.
Sölubíll smáframleiðenda mun koma á þitt svæði með gæðavörur frá framleiðendum af Norðurlandi vestra.

Fjölbreytt vöruúrval í boði.
Hlökkum til að taka á móti ykkur!Skráðu þig á póstlistann